Þessi frétt er meira en árs gömul
Lokað á íslensk greiðslukort
17. ágúst 2005

Persónuvernd barst erindi vegna beiðni íslenskra samtaka til erlends fyrirtækis um að hafna viðskiptum við þá sem greiða með íslenskum greiðslukortum. Svarbréf stofnunarinnar er að finna hér.