Þessi frétt er meira en árs gömul
Reikningsskil Persónuverndar
1. júlí 2005

Hjá Fjársýslu ríkisins liggja nú fyrir reikningsskil Persónuverndar fyrir árið 2004. Stofnunin skilar nú tekjuafgangi annað árið í röð. Árið 2003 var tekjuafgangur kr. 6.113.479,- en tekjuafgangur ársins 2004 er kr. 7.372.163,-