Náttúruhamfaratrygging Íslands (NTÍ) hefur unnið að uppgjöri á þeim húsum sem orðið hafa fyrir altjóni í náttúruhamförunum í Grindavík.
Samkvæmt lögum um tjónabætur NTÍ er kveðið á um að þær skuli nýttar til að gera við eða endurbyggja hús, sem skemmst hafa vegna náttúruhamfara, á sömu lóð.
NTÍ mun veita undanþágu frá þessuákvæði í ljósi aðstæðna