Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
13. mars 2019
Inflúensa A var staðfest hjá 43 einstaklingum, sem er aukning miðað við undanfarandi vikur.
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða heilbrigðismenntaðan starfsmann á svið eftirlits og gæða. Um er að ræða áhugavert og fjölbreytt starf sem reynir á nákvæmni, samskiptahæfni og fagmennsku.
Í gær (13.3.2019) greindist 19 mánaða drengur með mögulega mislinga í Reykjavík en hann hafði verið bólusettur fyrir 3 vikum.
12. mars 2019
Komin er út skýrsla norræns samstarfshóps varðandi utanspítalaþjónustu með áherslu á sjúkraflutninga.
Today, Tuesday March 12th, during a meeting with the Chief Epidemiologist it was confirmed that no new cases of measles have been identified.
Á samráðsfundi sóttvarnayfirvalda í morgun, þriðjudaginn 12.mars, kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Farið var yfir stöðu mála og drög að bólusetningaráætlun fyrir allt landið lögð fram.
11. mars 2019
Today, Monday March 11th, during a meeting with the Chief Epidemiologist it was confirmed that no new cases of measles have been identified.
Á samráðsfundi sóttvarnayfirvalda í morgun, mánudaginn 11.mars, kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Samtals hafa um 50 sýni verið send í greiningu á Landspítala og eru staðfest tilfelli 5 talsins. Áfram verður fylgst með stöðu mála.
8. mars 2019
Í dag staðfesti Veirufræðideild Landspítala nýtt mislingatilfelli og er það fimmta tilfellið sem staðfest hefur verið frá því 18. febrúar sl. Umræddur einstaklingur komst í snertingu við þann aðila sem kom með flugi til Egilsstaða þann 15. febrúar og greindist síðar með mislinga.
It has been confirmed that five cases of measles have been diagnosed in Iceland in the past few weeks. This particular individual was in contact with an infected individual on February 15th in Egilsstaðir.