Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
10. apríl 2019
Forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson afhendir föstudaginn 12. apríl kl. 15:00 Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Gulleplið 2019, hvatningarverðlaun Heilsueflandi framhaldsskóla fyrir framúrskarandi heilsueflingarstarf.
8. apríl 2019
Embætti landlæknis verður lokað föstudaginn 12. apríl vegna fræðslu- og starfsdags starfsmanna.
4. apríl 2019
Inflúensa A var staðfest hjá 21 einstaklingi. Þar af voru átta einstaklingar með inflúensu A(H1N1)pdm09 og 13 með inflúensu A(H3N2).
3. apríl 2019
Um 4000 nemendur í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla sem taka þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur fá spilastokk að gjöf frá Embætti landlæknis. Nemendurnir eru í u.þ.b. 200 bekkjum víðsvegar um landið.
1. apríl 2019
Töluverð umfjöllun hefur verið í Svíþjóð um að þar hafi verið starfandi í heilbrigðisþjónustu einstaklingar án tilskilins starfsleyfis eða með starfsleyfi á fölskum forsendum. Fréttastofa Ríkisútvarpsins greindi frá þessu í fréttum nú í vikunni.
28. mars 2019
Inflúensa A var staðfest hjá 25 einstaklingum, sem er aðeins færri vikuna á undan. Þar af voru níu einstaklingar með inflúensu A(H1N1)pdm09 og 16 með inflúensu A(H3N2).
26. mars 2019
Í nýjum Talnabrunni, fréttabréfi landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, er fjallað um skýrsluna Þungunarrof á Norðurlöndum 2017 sem var nýlega gefin út af finnsku heilsu- og velferðarstofnuninni, THL.
Liðnar eru 3 vikur frá síðasta hugsanlega smiti og telur sóttvarnalæknir að líklegast hafi tekist að stöðva faraldurinn að þessu sinni.
25. mars 2019
Í dag, mánudaginn 25. mars, hafa engin ný mislingatilfelli greinst
22. mars 2019
Í gær fimmtudag voru aðeins tvö sýni mæld hjá veirufræðideild Landspítala og reyndust þau bæði neikvæð.