Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
14. júlí 2021
Lyfjastofnun Evrópu (EMA) hefur skorið úr um að aukin tíðni gollurshússbólgu (e. pericardititis) og hjartavöðvabólgu (e. myocarditis) sé eftir bólusetningu með mRNA bóluefnunum Comirnaty (Pfizer/BioNTech) og Spikevax (Moderna).
12. júlí 2021
Um 7 þúsund einstaklingar fá seinni bólusetningu með bóluefni Pfizer.
5. júlí 2021
Bólusetningar við COVID-19 í viku 27
2. júlí 2021
Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar hefur verið gefið út.
Allir umsækjendur um starfsleyfi löggiltrar heilbrigðisstéttar þurfa að leggja fram staðfest afrit af prófskírteini frá viðkomandi menntastofnun.
1. júlí 2021
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er farið yfir þróun COVID-19 faraldursins á Íslandi. Fjallað er um fjórðu bylgju, aðgerðir á landamærum, ný afbrigði SARS-CoV-2 veirunnar og framgang bólusetninga.
Sóttvarnalæknir hefur uppfært leiðbeiningar um sóttvarnir og ákveðnar undanþágur á sóttkví fyrir einstaklinga sem eru bólusettir gegn COVID-19.
30. júní 2021
Ekki stendur til að bjóða upp á fyrstu skammta með Pfizer bóluefni fyrir áður óbólusetta, þ.m.t. börn 12–15 ára, á sumarleyfistíma heilsugæslustarfsmanna 28.6.–27.8.2021.
29. júní 2021
Það er misjafnt milli landa hvernig ráðlagt er um D-vítamín, bæði hvað varðar magn og hvort mælt sé með því að fá D-vítamín með fæðubótarefnum s.s. lýsi eða töflum.
Tæplega 50 þúsund einstaklingar verða bólusettir í vikunni.