Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Þessi frétt er meira en árs gömul

Talnabrunnur - 1. tölublað 2024

13. febrúar 2024

Nýtt tölublað Talnabrunns, fréttabréfs landlæknis um heilbrigðisupplýsingar, hefur verið gefið út.

Talnabrunnur mynd með fréttum

Að þessu sinni er fjallað um krabbameinsskimanir á Íslandi, annars vegar þátttöku kvenna í skimun fyrir leghálskrabbameini og hins vegar þátttöku kvenna í skimun fyrir brjóstakrabbameini.

Greinarhöfundur eru Guðný Bergþóra Tryggvadóttir og Sigríður Haraldsd. Elínardóttir