Fara beint í efnið
Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Öndunarfærasýkingar. Vika 1 árið 2024

11. janúar 2024

Í nýrri samantekt er farið yfir tíðni öndunarfærasýkinga og innlagna vegna þeirra og staðan á Íslandi borin saman við stöðuna í Evrópu.

Sóttvarnalæknir - logo

Greiningum á inflúensu og RSV fjölgaði í vetur, sem er viðbúið, en aðeins hefur hægt á aukningunni undanfarið. Greiningum á COVID-19 hefur heldur fækkað. Innlögnum á Landspítala með/vegna öndunarfærasýkinga fjölgar áfram og hlutfall þeirra sem greinast við eða í innlögn með RSV eða inflúensu hefur hækkað.

Í nýrri samantekt er farið nánar yfir tíðni öndurfærasjúkdóma í fyrstu viku ársins 2024.

Sóttvarnalæknir