Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Farsóttafréttir eru komnar út - September 2024

23. september 2024

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um spítalasýkingar og sýklalyfjanotkun í löndum ESB/EES og öndunarfærasýkingar hér á landi veturinn 2023-2024.

Mynd. Farsóttafréttir. Nýtt tölublað

Einnig er fjallað um vöktun á alvarlegum öndunarfærasýkingum og áframhaldandi aukningu á tíðni lekanda.

Sóttvarnalæknir