Farsóttafréttir eru komnar út - júní 2023
16. júní 2023
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um aukningu á notkun sýklalyfja hérlendis, MPX veirusýkingu (apabólu), aukningu á greiningum lekanda og stöðu bólusetninga á Íslandi.
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um aukningu á notkun sýklalyfja hérlendis, MPX veirusýkingu (apabólu), aukningu á greiningum lekanda og stöðu bólusetninga á Íslandi. Einnig er fjallað um nýskipaða tengiliði sýkingavarna í sóttvarnaumdæmum.
Sóttvarnalæknir