Skimun fyrir brjóstakrabbameini flutt í Brjóstamiðstöðina Eiríksgötu 5
19. apríl 2021
Skimun fyrir brjóstakrabbameini hefur verið flutt í Brjóstamiðstöðina, Eiríksgötu 5, 3 hæð. Sjúkrahúsið á Akureyri, Eyrarlandsvegi sér um framkvæmd brjóstaskimana á Norðurlandi. Samhæfingarstöð krabbameinsskimana tekur á móti tímapöntunum. Einnig er skimað á landsbyggðinni og má sjá fyrirhugaðar skimanir á vefsíðu samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana. Framundan eru skimanir á Siglufirði 3. til 7. maí og á Höfn 17. til 19. maí.
Skimun fyrir brjóstakrabbameini hefur verið flutt í Brjóstamiðstöðina, Eiríksgötu 5, 3 hæð. Sjúkrahúsið á Akureyri, Eyrarlandsvegi sér um framkvæmd brjóstaskimana á Norðurlandi. Samhæfingarstöð krabbameinsskimana tekur á móti tímapöntunum.
Einnig er skimað á landsbyggðinni og má sjá fyrirhugaðar skimanir á vefsíðu samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana. Framundan eru skimanir á Siglufirði 3. til 7. maí og á Höfn 17. til 19. maí.
Aldurshópurinn 40-69 ára fær boð í skimun á 2 ára fresti
Aldurshópurinn 70-74 ára fær boð í skimun á 3 ára fresti
Sjá nánar á vef.