Farsóttafréttir eru komnar út - apríl 2020
14. apríl 2020
Aprílhefti Farsóttafrétta er komið út. Það fjallar að mestu um upphaf heimsfaraldurs af völdum COVID-19 á Íslandi. Einnig er fjallað um kynsjúkdóma sem sumir hverjir láta sitt ekki eftir liggja.
Aprílhefti Farsóttafrétta er komið út. Það fjallar að mestu um upphaf heimsfaraldurs af völdum COVID-19 á Íslandi. Einnig er fjallað um kynsjúkdóma sem sumir hverjir láta sitt ekki eftir liggja. Einnig er fjallað bótúlisma hér á landi sem er lífshættuleg matareitrun.
Lesa nánar: Farsóttafréttir. 13. árgangur. 2. tölublað. Apríl 2020.