Farsóttafréttir eru komnar út - október 2019
11. október 2019
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um kynsjúkdóma sem eru talvert vandamál og einnig fjölda nýgreindra með lifrarbólgu C.
Í Farsóttafréttum að þessu sinni er fjallað um kynsjúkdóma sem eru talvert vandamál og einnig fjölda nýgreindra með lifrarbólgu C sem rekja má í mörgum tilfellum til endursýkinga eftir að meðferð er lokið. Farið er yfir E. coli faraldurinn sem reið yfir á Suðurlandi í sumar og fjallað um norræna ráðstefnu um heilbrigðisviðbúnað sem haldin var hér á landi í október síðastliðinn.
Lesa nánar: Farsóttafréttir. 12. árgangur. 4. tölublað. Október 2019.
Sóttvarnalæknir