Fara beint í efnið
Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Farsóttafréttir eru komnar út - nóvember 2021

12. nóvember 2021

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er farið þróun COVID-19 faraldursins á Íslandi síðustu mánuði og helstu aðgerðir.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Í Farsóttafréttum að þessu sinni er farið yfir þróun COVID-19 faraldursins á Íslandi síðustu mánuði og helstu aðgerðir. Einnig er fjallað um COVID-19 bólusetningar á þriðja ársfjórðungi ársins 2021 og næstu skref í bólusetningum. Vakin er athygli á aukningu á sárasótt meðal gagnkynhneigðra á Íslandi og greint frá Salmonella hópsýkingu af óþekktum uppruna sem virðist tengjast hópsýkingum í öðrum Evrópulöndum. Að lokum er minnt á alþjóðlega vitundarvakningu um sýklalyfjanotkun sem haldin er vikuna 18.–24. nóvember og staða notkunar sýklalyfja á Íslandi er rædd.

Lesa nánar: Farsóttafréttir. 14. árgangur. 3. tölublað. Nóvember 2021

Sóttvarnalæknir