Fara beint í efnið
Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Bólusetningar við COVID-19 í viku 18, 3. – 9. maí

3. maí 2021

Vikuna 3. – 9. maí verða 40.000 einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14.000 fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fara samtals 6.500 skammtar af Janssen bóluefninu í dreifingu, um 15.000 manns fá bóluefni Astra Zeneca og á höfuðborgarsvæðinu verða 4.000 einstaklingar bólusettir með Moderna bóluefninu.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

Vikuna 3. – 9. maí verða 40.000 einstaklingar bólusettir hér á landi. Samtals 14.000 fá Pfizer bóluefnið, bæði fyrri og seinni bólusetningu. Einnig fara samtals 6.500 skammtar af Janssen bóluefninu í dreifingu, um 15.000 manns fá bóluefni Astra Zeneca og á höfuðborgarsvæðinu verða 4.000 einstaklingar bólusettir með Moderna bóluefninu.

Nánar um bólusetningar á covid.is og á vef embættis landlæknis.

Fréttin var uppfærð kl. 15:20.

Sóttvarnalæknir