Bólusetningar við COVID-19 í viku 17, 26. apríl – 2. maí
26. apríl 2021
Vikan 26. apríl – 2. maí verður í bólusetningum sú umfangsmesta hingað til. Rúmlega 26 þúsund einstaklingar verða bólusettir, þarf af fá 23 þúsund einstaklingar sína fyrri bólusetningu. Af þeim fá 9300 einstaklingar bóluefni Pfizer en um 16 þúsund einstaklingar fá bóluefni AstraZeneca. Einnig verður byrjað að bólusetja með bóluefni Janssen.
Vikan 26. apríl – 2. maí verður, í bólusetningum, sú umfangsmesta hingað til. Rúmlega 26 þúsund einstaklingar verða bólusettir, þarf af fá 23 þúsund einstaklingar sína fyrri bólusetningu. Af þeim fá 9300 einstaklingar bóluefni Pfizer en um 16 þúsund einstaklingar fá bóluefni AstraZeneca. Einnig verður byrjað að bólusetja með bóluefni Janssen.
Nánar um bólusetningar á covid.is og á vef embættis landlæknis.
Sóttvarnalæknir