Fara beint í efnið
Embætti landlæknis Forsíða
Embætti landlæknis Forsíða

Embætti landlæknis

Bólusetning barna fædd 2017 gegn COVID-19 / Children born in 2017 – access to vaccination against COVID-19

20. janúar 2022

Börn, sem eru fædd 2017, geta fengið bólusetningu frá 5 ára afmælisdegi sínum. Við skráninguna er eins og er ekki er hægt að nota síðuna https://skraning.covid.is/en, þar sem það kerfi var sett upp fyrir janúarátak bólusetningar barna, sem eru fædd 2010-2016.

Landlæknir logo - Fréttamyndir

ENGLISH BELOW

Börn sem eru fædd 2017 geta fengið bólusetningu frá 5 ára afmælisdegi sínum. Við skráninguna er eins og er ekki er hægt að nota síðuna https://skraning.covid.is/en, þar sem það kerfi var sett upp fyrir janúarátak bólusetningar barna, sem eru fædd 2010-2016.

Þegar tenging kemst á milli barna og forsjáraðila fyrir árgang 2017 á https://skraning.covid.is/en, verður það auglýst sérstaklega.

Þangað til þarf að gera eftirfarandi til að fá bólusetningu fyrir börn fædd 2017, sem orðin eru 5 ára:

  • Afla forsjárgagna til að sýna á bólusetningarstað (t.d. á gömlum mínum síðum á island.is)

  • Fá staðfestingu þess forsjáraðila, sem ekki fylgir barni í bólusetningu, á að hann sé samþykkur bólusetningu

  • Fá upplýsingar frá heilsugæslu um hvenær bólusetning verður í boði eftir 5 ára afmæli barnsins

  • Mæta með barn, forsjárgögn og samþykki hins forsjáraðilans á viðeigandi stað og stund

Sóttvarnalæknir

Children born in 2017 may be vaccinated against COVID-19 from their 5th birthday. It is currently not possible to register them on https://skraning.covid.is/en as that system was implemented for the mass vaccination of birth cohorts 2010-2016 in January 2022.

Once the system has the data for guardianship of children born in 2017 it will be advertised.

Until then: To obtain vaccination for children born in 2017 who have already turned five:

  • Obtain confirmation of guardianship to show at the vaccination site (for example: older version of My pages/Mínar síður on island.is)

  • Obtain written confirmation of will to vaccinate from the guardian who will not accompany the child for the vaccination

  • Contact the Primary Care (heilsugæsla) for information on when the vaccine is available in your area after the child‘s birthday

  • Bring the child, guardianship information and confirmation from the other guardian to the appropriate location on time

Chief Epidemiologist for Iceland