Þjónustukerfi Fjársýslunnar
Fjársýslan veitir viðskiptavinum sínum fjölbreytta þjónustu, einkum á sviði fjármála, fjárstýringar, innkaupa og mannauðs. Til þess að hafa samband við Fjársýsluna er einfaldast að senda erindi á netfangið fjarsyslan@fjarsyslan.is
Einfalt er að fylgjast með innsendum erindum og stöðu mála með því að skrá sig inná þjónustugátt Fjársýslunnar https://fjarsysla.zendesk.com/hc/is en þar birtisti listi yfir öll þau erindi sem send hafa verið frá viðkomandi tölvupóstfangi.
Þjónustugáttin er einföld í notkun en við bendum á ítarlegar leiðbeiningar sem má finna hér að neðan.
Sömuleiðis er sjálfsagt að hafa samband í síma 545-7500 ef frekari spurningar vakna.