Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Blóðbankinn Forsíða
Blóðbankinn Forsíða

Blóðbankinn

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fyrstur til að gefa 250 blóðgjafir

10. febrúar 2022

Gísli I. Þorsteinsson er fyrstur allra hér á landi til að gefa tvöhundruð og fimmtíu sinnum blóð.

Gæðavottun

Gísli I. Þorsteinsson er fyrstur allra hér á landi til að gefa tvöhundruð og fimmtíu sinnum blóð.

Gísli gefur reglulega blóðflögur sem safnað er með blóðfrumuskilju. Við óskum Gísla til hamingju með þennan glæsilega áfanga og þökkum fyrir allar gjafirnar.