Viltu gerast blóðgjafi?
Blóðbankinn er alltaf að leita að fólki sem er tilbúið að gefa blóð þegar þörf er á. Komdu í heimsókn ef þú vilt gerast gæðablóð.
Hvenær má gefa blóð
Ýmsir þættir geta haft tímabundin áhrif á blóðgjöf. Nánar um áhrif lyfja, veikinda, sjúkdóma, ferðalaga, bólusetninga og fleiri þátta á blóðgjöf.
Opnunartímar Blóðbankans
Blóðbankinn er með starfsstöðvar í Reykjavík og á Akureyri
Snorrabraut 60
Mánudaga: 11-19
Þriðjudaga: 8-15
Miðvikudaga: 8-15
Fimmtudaga: 8-19
Föstudaga: Lokað
Glerártorg, Akureyri
Mánudaga: 8-15
Þriðjudaga: 8-15
Miðvikudaga: 8-15
Fimmtudaga: 10-17
Föstudaga: Lokað