Samantekt heilsufarsupplýsinga (enska: patient summary) veitir upplýsingar um mikilvæga heilsufarsþætti eins og ofnæmi, núverandi lyfjanotkun, fyrri veikindi, skurðaðgerðir, bólusetningar og svo framvegis. Þessar upplýsingar eru hluti af stærra safni heilsufarsupplýsinga sem kallast rafræn sjúkraskrá. Stafræn miðlun á samantekt lykilupplýsinga úr sjúkraskrá er ætluð til að veita heilbrigðisstarfsmönnum nauðsynlegar upplýsingar á þeirra tungumáli um sjúklinga sem ferðast frá öðru ESB-landi, Íslandi eða Noregi.
TTS (enska: PIN) fyrir sjúklingasamantekt A inniheldur upplýsingar fyrir sjúklinga frá heimalandi þeirra á opinberu tungumáli þeirra.
TTS (enska: PIN) fyrir sjúklingasamantekt B inniheldur upplýsingar fyrir sjúklinga frá ferðalandi á nokkrum tiltækum tungumálum ESB.