Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Fyrirhuguð útboð á miðlægum samningum

Innkaupasvið Fjársýslunnar sér um gerð miðlægra samninga.

Ýtarleg greiningarvinna og samtal við bæði kaupendur og markaðinn skilar sér í hagstæðum samningum fyrir báða aðila þar sem samið er um hagstæð kjör og gæði.

Mán

Samningur

Staða

Febrúar

Raftæki

Er í birtingu

Hreinlætisvörur

Er í birtingu

Mars

Skrifstofuvörur

Í vinnslu

Apríl

Bílaleigubílar

Í vinnslu

Ökutækjatryggingar

Í vinnslu

Olía og eldsneyti fyrir skip og loftför

Í undirbúningi

Úrgangsþjónusta

Í vinnslu

September

Microsoft leyfi

Í undirbúningi

Rafrænar undirritanir

í undirbúningi

Október

Olía og eldsneyti ökutækja

í undirbúningi

Túlkaþjónusta

Í undirbúningi

*Listinn er birtur með fyrirvara um breytingar

Fyrir áhugasama er hægt að skrá sig á póstlista eftir samningum, svo Innkaupasvið geti haft samband við áhugasama seljendur og kaupendur.

Almennar fyrirspurnir má senda á fjarsyslan@fjarsyslan.is

Þjónustuaðili

Fjár­sýslan

Fjársýslan

Afgreiðslutími

Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-15
föstudaga kl. 9-13

Sími: 545 7500

|

Katrínartún 6

|

105 Reykjavík

|

kt. 540269-7509

|

fjarsyslan@fjarsyslan.is