Grunnlán með vaxtaendurskoðun er allt að 70% af endurbótakostnaði.
Hægt er að fá viðbótarlán upp í 80%.
Grunnlán með föstum vöxtum allan lánstímann er allt að 80%.
Grunnlán kallast 1. veðréttur og viðbótarlán 2. veðréttur. Viðbótarlán eru almennt með hærri vöxtum.
Óverðtryggð lán
Óverðtryggð lán eru með hærri mánaðarlegar greiðslur en verðtryggð. Óverðtryggð lán hækka ekki með verðbólgu þannig að eignamyndun er hraðari.
Fastir vextir í 3 ár í senn
Lánstími að 25 árum.
Grunnlán fyrir allt að 70%.
Viðbótarlán fyrir 71–80%.
Viðbótarlán við aðra lánastofnun fyrir 50–80%.
Verðtryggð lán
Verðtryggð lán eru með lægri mánaðarlegar greiðslur en óverðtryggð. Þau eru tengd verðbólgu þannig að höfuðstóllinn getur hækkað í upphafi. Það gerir eignamyndun hægari.
Fastir vextir í 5 ár í senn
Lánstími að 40 árum.
Grunnlán fyrir allt að 70%.
Viðbótarlán fyrir 71–80%.
Viðbótarlán við aðra lánastofnun fyrir 50–80%.
Fastir vextir út lánstímann
Lánstími að 35 árum
Grunnlán fyrir allt að 80%
Viðbótarlán við aðra lánastofnun fyrir allt að 80%
Þjónustuaðili
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun