The Ísland.is App
6th April 2018
Allir nemendur í 7., 8. og 9. bekk grunnskóla sem taka þátt í verkefninu Tóbakslaus bekkur fá sundpoka að gjöf frá Embætti landlæknis.
28th March 2018
Embætti landlæknis barst nýlega ábending frá Landspítala um alvarlegt atvik þar sem sjúklingur með svokallað loftbrjóst hafði leitað til bráðamóttöku og gengist undir aðgerð í kjölfar áverka eftir nálastungur.
22nd March 2018
Í tilefni af fréttaflutningi í kjölfar birtingar Persónuverndar á ákvörðun sinni er varðar flutning persónuupplýsinga frá Embætti landlæknis til Advania vill Embætti landlæknis taka eftirfarandi fram.
19th March 2018
Embætti landlæknis hefur, sem kunnugt er af fréttum, til rannsóknar erindi er varða afleiðingar skurðaðgerða við offitu.
15th March 2018
Vegna árshátíðar starfsfólks verður skrifstofu og skiptiborði lokað frá kl. 14:00 á morgun föstudaginn 16. mars.
14th March 2018
í síðustu viku (10. viku) var inflúensan staðfest hjá 28 einstaklingum. Inflúensu B veiran veldur enn flestum sýkingum, en hún var staðfest hjá 20 einstaklingum.
9th March 2018
Metoo og börnin, öryggi barna og ungmenna í tómstunda-, íþrótta- og æskulýðsstarfi er yfirskrift fundar Náum áttum 14. mars.
21st February 2018
Nokkuð hefur dregið úr aðsendum sýnum til veirufræðideildar vegna greininga á öndunarfærasýkingum í viku 7. Inflúensa B er ennþá mest áberandi.
17th February 2018
Auglýst er eftir yfirlækni í hlutastarf á sviði eftirlits hjá Embætti landlæknis.
16th February 2018
Náum áttum, forvarnahópur um velferð barna og ungmenna heldur morgunverðarfund á Grand hóteli miðvikudaginn 21. febrúar nk. kl. 8.15 – 10.00.