The Ísland.is App
14th March 2018
í síðustu viku (10. viku) var inflúensan staðfest hjá 28 einstaklingum. Inflúensu B veiran veldur enn flestum sýkingum, en hún var staðfest hjá 20 einstaklingum.