Fara beint í efnið

Börn á Íslandi fá alls konar bólusetningar til að vernda þau fyrir sjúkdómum. Sóttvarnalæknir ákveður fyrir Ísland hvernig er best að nota bólusetningar og aðrar leiðir til að vernda fólk gegn sjúkdómum sem smitast milli manna. Sóttvarnalæknir hefur boðið börnum, unglingum og fullorðunum bólusetningu gegn COVID-19 til að minnka líkurnar á að veikjast illa af COVID-19.

Hér fyrir neðan eru spurningar og svör um bólusetningar við COVID-19. Það getur verið gott að skoða þau og velta þeim fyrir sér áður en þú ákveður með fólkinu þínu hvort þú ferð Í bólusetninguna.

5-11 ára. Af hverju þarf ég sprautu við COVID-19?

12-15 ára. Af hverju þarf ég sprautu við COVID-19?

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis