ATPL námsskrá
Flugskólar á Íslandi starfa eftir námskrá Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) fyrir bóklegt atvinnuflugmannsnám (ATPL).
Námskrá ATPL
samanstendur af 14. námsgreinum og má nálgast námskrána í heild sinni á vef EASA.
010 - Air law (LAW)
021 - Airframe/systems/power plant (ASP)
022 - Instrumentation (INST)
031 - Mass and balance (M&B)
032 - Performance (PERF)
033 - Flight planning and monitoring (FPM)
040 - Human performance (HUM)
050 - Meteorology (MET)
061 - General navigation (GEN NAV)
062 - Radio navigation (R NAV)
070 - Operational procedures (OPS)
081 - Principles of flight (POF)
090 - Communications (COM)
Fög ekki til prófs hjá Samgöngustofu:
100 – Knowledge, Skills and Attitudes (KSA) (námsmat framkvæmt af flugskólum)
Standast þarf lokanámsmat í faginu 100 - Knowledge, Skills and Attitudes (KSA) hjá flugskóla áður en nemandi hefur fyrstu tilraun við sitt síðasta próffag á prófum Samgöngustofu.
Þjónustuaðili
Samgöngustofa