Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hver eru réttindi mín til greiðslna frá Íslandi ef ég er að flytja erlendis / bý erlendis?

Lífeyrisgreiðslur öorku- og ellilífeyris haldast ef flutt er til annars EES lands eða Bandaríkjanna. Félagslegar greiðslur eru ekki greiddar úr landi, til dæmis framfærsluuppbót, heimilisuppbót, endurhæfingarlífeyrir, makabætur, umönnunargreiðslur, barnalífeyrir vegna náms ungmennis, mæðra- og feðralaun.