Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hafa eingreiðslur frá lífeyrisjóðum áhrif á örorkubætur?

Já greiðslur frá lífeyrissjóðum sem fara yfir árlegt frítekjumark lífeyrissjóðstekna, samanlagðar mánaðarlegar greiðslur og eingreiðslur, lækka greiðslur örorkulífeyris.