Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Er greiðsluþátttaka í tannlækningum erlendis?

Lífeyrisþegar og börn geta sótt sér tannlæknaþjónustu til annara landa innan EES, Bretlands og Sviss og sótt síðan um endurgreiðslu á tannlæknareikningum í kjölfarið. Sjá nánari upplýsingar hér.

Aðrir sjúkratryggðir einstaklingar eiga ekki rétt á greiðsluþátttöku varðandi tannlækningar nema vandinn sé það alvarlegur og sannanlega afleiðing fæðingargalla, sjúkdóms eða slyss. Í þeim tilvikum þarf að sækja um fyrirfam samþykki. Sjá nánari upplýsingar hér.


Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?