Vinna barna og unglinga
Tafla yfir vinnutíma ungmenna
Börn 13 - 14 ára | Börn 15-16 ára í skyldunámi | Unglingar 15-17 ára og hafa lokið skyldunámi | |
---|---|---|---|
Á starfstíma skóla | 2 klukkustundir á skóladegi, 12 klukkustundir á viku | 2 klukkustundir á skóladegi, 12 klukkustundir á viku | 8 klukkustundir á dag, 40 klukkustundir á viku |
Utan starfstíma skóla | 7 klukkustundir á dag, 35 klukkustundir á viku | 8 klukkustundir á dag, 40 klukkustundir á viku | 8 klukkustundir á dag, 40 klukkustundir á viku |
Vinna bönnuð | Frá klukkan 20.00-06.00 | Frá klukkan 20.00-06.00 | Frá klukkan 22.00-06.00 |
Hvíld | 14 klukkustundir á sólarhring, 2 dagar á viku | 14 klukkustundir á sólarhring, 2 dagar á viku | 12 klukkustundir á sólarhring, 2 dagar á viku. |
Ýmsar undanþágur eru gefnar frá almennum reglum. Nánari upplýsingar um þær er að finna í viðaukum reglugerðar um vinnu barna og unglinga.
Þjónustuaðili
Vinnueftirlitið