Fara beint í efnið

Vélstjórnarnám

Til að fá útgefið vélstjórnarskírteini samkvæmt lögum um áhafnir skipa þarf umsækjandi að hafa fullnægt skilyrðum reglugerðar nr. 944/2020 varðandi aldur, menntun, siglingatíma og heilbrigði. 

Vélstjórnarnám stendur til boða í eftirfarandi skólum sem starfa skv. lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008




Þjónustuaðili

Samgöngu­stofa