
Viðbótar-húsnæðisstuðningur
Markmið viðbótarhúsnæðisstuðnings er að styðja tímabundið sérstaklega við Grindvíkinga, sem búa í leiguhúsnæði og eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum, til að lækka húsnæðiskostnað á meðan leitað er varanlegri lausna á húsnæðisvanda þeirra.
Smelltu hér til að lesa meira og sækja um.