Tilkynning um eigandaskipti á röntgentæki eða geislavirkum efnum
Tilkynna þarf eigandaskipti röntgentækja eða geislavirkra efna til Geislavarna ríkisins.
Tilkynning um eigandaskipti á röntgentæki eða geislavirku efni
Til þess að fylla út tilkynningu þarft þú að hafa tiltækar upplýsingar um:
nýjan eiganda röntgentækis eða geislavirks efnis
nafn
kennitala
heimilsfang (staðsetning tækis)
fyrri eiganda röntgentækis eða geislavirks efnis
nafn
kennitala
Upplýsingar um röntgentæki eða geislavirkt efni
framleiðanda
Nýr eigandi röntgentækis eða geislavirks efnis
Nýr eigandi þarf að að sækja um leyfi til notkunar á tæki eða geislavirku efni. Kallað verður eftir umsókn um leyfi sé hún ekki komin þegar tilkynning um eigandaskipti berst Geislavörnum ríkisins.
Tilkynning um eigandaskipti á röntgentæki eða geislavirkum efnum
Nýr eigandi
Fyrri eigandi
Tækjabúnaður
Ef þörf er á að hengja fleiri en eina skrá við þá þarf að draga þær allar saman yfir í viðhengið.
Viðhengi
Þjónustuaðili
Geislavarnir ríkisins