Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Skyldan til að tryggja öryggi persónuupplýsinga

Ein af mikilvægustu meginreglum sem er að finna í persónuverndarlöggjöfinni er hin svokallaða öryggisregla laganna. Hún lýtur að því að tryggja skal öryggi persónuupplýsinga í hvívetna. Hún endurspeglast í mörgum ákvæðum persónuverndarlöggjafarinnar.

Þeir sem vinna með persónuupplýsingar bera þannig ábyrgð á því að öryggi persónuupplýsinga sé tryggt. Helstu skyldur eru eftirfarandi:

  • Ekki sé hætta á að óviðkomandi aðilar komist í þær

  • Að þær skaðist ekki eða glatist

  • Að þeir sem hafa gilda ástæðu til, komist í upplýsingarnar

  • Öryggisráðstafanir skuli taka mið af umfangi og viðkvæmni gagnanna

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820