Íslenskur vinnumarkaður árið 2024
5. febrúar 2025
Vinnumálastofnun hefur gefið út skýrslu um vinnumarkaðinn á árinu 2024.


Vinnumálastofnun hefur gefið út skýrslu um vinnumarkaðinn á árinu 2024. Í skýrslunni er farið yfir helstu þætti innlends vinnumarkaðar og rýnt í þróun milli landssvæða og hópa á vinnumarkaði eftir aldri, kyni og uppruna. Einnig er spáð fyrir um þróun atvinnuleysis árið 2025.
Í fylgigögnum er hægt að nálgast talnagögn sem birtast í skýrslunni.