7. apríl 2025
Stækkun landeldisstöðvar í Vestmannaeyjum - 42.000 tonna eldi á ári
Álit/ákvarðanir um matsáætlanir
Laxey hf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats stækkunar landeldisstöðvar sinnar í Vestmannaeyjum í allt að 42.000 tonna framleiðslugetu á ársgrundvelli.
Matsáætlunin er aðgengileg á Skipulagsgátt.
Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 5. maí 2025.