Tillaga að strandsvæðisskipulagi á Austfjörðum, þar sem mótuð er stefna um nýtingu og vernd á strandsvæðum Austfjarða, var auglýst til opinberrar kynningar í samræmi við 12. gr. laga um skipulag haf- og strandsvæða nr. 88/2018 og stóð kynningartími tillögunnar frá 15. júní - 15. september.