Vinnslu- og niðurdælingarholur við Nesjavallavirkjun
30. maí 2024
Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun um matsskyldu
Framkvæmd ekki háð mati á umhverfisáhrifum
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að borun vinnslu- og niðurdælingahola við Nesjavallavirkjun, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 111/2021.
Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála og er kærufrestur til og með 1. júlí 2024.