Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra vegna landnotkunarbreytinga að Stóru-Mörk

8. maí 2024

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra vegna landnotkunarbreytinga að Stóru-Mörk

Skipulagsstofnun staðfesti 8. maí 2024 breytingu á Aðalskipulagi Rangárþings eystra 2020-2032 sem samþykkt var í sveitarstjórn 8. febrúar 2024.

Í breytingunni felst skilgreining á svæði fyrir verslun og þjónustu (VÞ32), og afþreyingar- og ferðamannasvæði (AF12) að Stóru-Mörk vegna áforma um frekari uppbyggingu ferðaþjónustu auk þess sem skilgreint er nýtt skógræktar- og landgræðslusvæði (SL15). Afmörkun L2 og L3 er breytt til samræmis við endurskoðaða flokkun landbúnaðarlands sem gerð var samhliða breytingunni.

Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Hægt er að nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsgátt og á Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar þegar breytingin hefur öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram