Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðabæjar vegna Dynjandisheiði

2. nóvember 2023

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi Ísafjarðabæjar vegna Dynjandisheiði

Skipulagsstofnun staðfesti, 2. nóvember 2023, breytingu á Aðalskipulagi Ísafjarðabæjar 2008-2020 sem samþykkt var í bæjarráði 28. ágúst 2023.

Í breytingunni felst að mörkuð er stefna um nýja veglínu um Dynjandisheiði á um 11 km kafla frá Borgarfirði að sveitarfélagamörkum við Vesturbyggð og skilgreind eru 4 ný efnistökusvæði, E21-E24, á svæðinu.

Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. Skipulagslaga.

Hægt verður að nálgast aðalskipulagsbreytinguna á Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar og í Skipulagsgátt þegar breytingin hefur öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram