Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi fyrrum Djúpavogshrepps vegna ýmissa landnotkunarbreytinga á Djúpavogi

18. desember 2023

Staðfesting á breytingu á aðalskipulagi fyrrum Djúpavogshrepps vegna ýmissa landnotkunarbreytinga á Djúpavogi

Skipulagsstofnun staðfesti, 18. desember 2023, breytingu á Aðalskipulagi fyrrum Djúpavogshrepps 2008-2020 sem samþykkt var í sveitarstjórn 13. september 2023.

Í breytingunni felst eftirfarandi; stækkun á athafnasvæði við Innri-Gleðivík og þjónustusvæði fellt út, stækkun á hafnarsvæði við Djúpavog, nýjum fráveitumannvirkjum, stækkun á íbúðarsvæði við Fögruhlíðakletta og Hammersminni, nýjum sjólögnum við Innri-Gleðivík og nýrri gönguleið frá Löngubúð að Innri-Gleði vík.

Málsmeðferð var samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga.

Hægt verður að nálgast aðalskipulagsbreytinguna á Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar og í Skipulagsgátt þegar breytingin hefur öðlast gildi með birtingu í B-deild Stjórnartíðinda.

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram