Holtavörðuheiðarlína 1 - Nýr valkostur
21. desember 2023
Mat á umhverfisáhrifum - Álit um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur lokið við álit um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit um viðbót Landsnets við matsáætlun vegna nýs valkostar við Holtavörðuheiðarlínu 1 í Borgarbyggð.
Hér má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir og önnur gögn málsins