Dysnes í Hörgársveit, landfylling og höfn
19. júní 2024
Umhverfismat framkvæmda – álit um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar við Dysnes, Hörgársveit.
Hér má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir umsagnaraðila og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim.