Skipulagsdagurinn 2024 - upptökur og glærur
24. október 2024
Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál, fór fram þann 17. október á Hilton Nordica.
Dagskrá Skipulagsdagsins var að þessu sinni tvískipt. Fyrir hádegi var kastljósinu beint að þróun landnýtingar og búsetu í dreifbýli þar sem voru flutt erindi um búsetuþróun og framtíðarhorfur í byggðaþróun, ásamt erindum um stöðu og þróun landnýtingar í dreifbýli. Eftir hádegi var fjallað um gæði uppbyggingar í þéttbýli og húsnæðismál, þar sem við veltum fyrir okkur skipulagi og uppbyggingu húsnæðis.
Hér má nálgast upptökur og glærusýningar dagsins.
Ávarp Ólafs Árnasonar, forstjóra Skipulagsstofnunar Upptaka
Þróun landnýtingar og búsetu í dreifbýli
Vík milli vina en fjörður milli frænda - þróun og framtíðarhorfur strjálbýlis á Íslandi
Þóroddur Bjarnason, Háskóli Íslands
Upptaka – Glærur
Staða og þróun skipulagsmála í dreifbýli
Guðrún Lára Sveinsdóttir, Skipulagsstofnun
Upptaka – Glærur
Þori ég, vil ég, get ég? – Sjálfbær byggð í dreifbýli
Salvör Jónsdóttir, Háskóli Íslands
Upptaka – Glærur
Skipulag í þágu líffræðilegrar fjölbreytni
Snorri Sigurðsson, Náttúrufræðistofnun
Upptaka – Glærur
Pallborðsumræður. Við hóp frummælenda bættust Ágúst Sigurðsson, Landi og skógi og Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir, Sveitarfélaginu Skagafirði. Upptaka
Gæði uppbyggingar í þéttbýli og húsnæðismál
Ávarp frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Guðmundur Ari Sigurjónsson, stjórnarmaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
Upptaka
Attractive Smaller Towns in the Nordics
Anna Granath Hansson, Nordregio
Upptaka – Glærur
Staðargæði nýrra íbúðahverfa
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, Háskóli Íslands
Upptaka – Glærur
Gæði í byggðu umhverfi frá samkeppni til uppbyggingar
Jóhanna Helgadóttir, Nordic Office of Architecture
Upptaka – Glærur
Híbýlaauður
Anna María Bogadóttir, Urbanistan
Upptaka – Glærur
Einn ferill húsnæðisuppbyggingar – vinna starfshóps
Pétur Ingi Haraldsson, formaður starfshóps
Upptaka - Glærur
Pallborðsumræður. Við hóp frummælenda bættust Björn Axelsson, Reykjavíkurborg, Hermann Jónasson, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Ólafur Árnason, Skipulagsstofnun. Upptaka