Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Skipulagsdagurinn 2024 - upptökur og glærur

24. október 2024

grafik banner-fb

Skipulagsdagurinn, árleg ráðstefna Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga um skipulagsmál, fór fram þann 17. október á Hilton Nordica.

Dagskrá Skipulagsdagsins var að þessu sinni tvískipt. Fyrir hádegi var kastljósinu beint að þróun landnýtingar og búsetu í dreifbýli þar sem voru flutt erindi um búsetuþróun og framtíðarhorfur í byggðaþróun, ásamt erindum um stöðu og þróun landnýtingar í dreifbýli. Eftir hádegi var fjallað um gæði uppbyggingar í þéttbýli og húsnæðismál, þar sem við veltum fyrir okkur skipulagi og uppbyggingu húsnæðis.

Hér má nálgast upptökur og glærusýningar dagsins.

Ávarp Ólafs Árnasonar, forstjóra Skipulagsstofnunar Upptaka

Þróun landnýtingar og búsetu í dreifbýli

Vík milli vina en fjörður milli frænda - þróun og framtíðarhorfur strjálbýlis á Íslandi
Þóroddur Bjarnason, Háskóli Íslands
UpptakaGlærur

Staða og þróun skipulagsmála í dreifbýli
Guðrún Lára Sveinsdóttir, Skipulagsstofnun
UpptakaGlærur

Þori ég, vil ég, get ég? – Sjálfbær byggð í dreifbýli
Salvör Jónsdóttir, Háskóli Íslands
UpptakaGlærur

Skipulag í þágu líffræðilegrar fjölbreytni
Snorri Sigurðsson, Náttúrufræðistofnun
UpptakaGlærur

Pallborðsumræður. Við hóp frummælenda bættust Ágúst Sigurðsson, Landi og skógi og Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir, Sveitarfélaginu Skagafirði. Upptaka

Gæði uppbyggingar í þéttbýli og húsnæðismál

Ávarp frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Guðmundur Ari Sigurjónsson, stjórnarmaður Sambands íslenskra sveitarfélaga
Upptaka

Attractive Smaller Towns in the Nordics
Anna Granath Hansson, Nordregio
Upptaka Glærur

Staðargæði nýrra íbúðahverfa
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, Háskóli Íslands
UpptakaGlærur

Gæði í byggðu umhverfi frá samkeppni til uppbyggingar
Jóhanna Helgadóttir, Nordic Office of Architecture
UpptakaGlærur

Híbýlaauður
Anna María Bogadóttir, Urbanistan
UpptakaGlærur

Einn ferill húsnæðisuppbyggingar – vinna starfshóps
Pétur Ingi Haraldsson, formaður starfshóps
Upptaka - Glærur

Pallborðsumræður. Við hóp frummælenda bættust Björn Axelsson, Reykjavíkurborg, Hermann Jónasson, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Ólafur Árnason, Skipulagsstofnun. Upptaka

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram