Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags

25. september 2019

Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags eru nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða nýja reglugerð á grundvelli laga nr. 88/2018 um skipulag haf- og strandsvæða.

vest-vigur-dreamstime xxl 70026273 omar-jonsson

Drög að reglugerð um gerð strandsvæðisskipulags eru nú til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Um er að ræða nýja reglugerð á grundvelli laga nr. 88/2018 um skipulag haf- og strandsvæða. Lögin gera ráð fyrir að unnið verði strandsvæðisskipulag við strendur Íslands, í fyrsta skipti hér á landi. Strandsvæðisskipulag er unnið fyrir tiltekið afmarkað strandsvæði og þar eru sett fram markmið og ákvarðanir um framtíðarnýtingu og vernd á svæðinu og þær framkvæmdir sem geta fallið að nýtingu þess.

Drögin má nálgast hér. Frestur til að senda umsagnir er til 4. október.

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram