Fara beint í efnið
Sjúkratryggingar Forsíða
Sjúkratryggingar Forsíða

Sjúkratryggingar

Sjúklingatrygging 2025

23. desember 2024

Upplýsingabréf sem send hafa verið sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólki

Sjúkratryggingar lógó

Samkvæmt nýjum lögum um sjúklingatryggingu nr. 47/2024 flyst sjúklingatrygging sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólks frá vátryggingafélögum til Sjúkratrygginga. Breytingin gildir um tjón sem verða 1. janúar 2025 og síðar.

Hér í viðhengi er að finna tvö bréf með leiðbeiningum sem send hafa verið sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólki með rafrænum hætti. Fyrra bréfið var birt 21. nóvember 2024 og það síðara 17. desember 2024. Þess er óskað að sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk kynni sér bæði bréfin.

Upphæð iðgjalds sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólks verður ákveðið með reglugerð heilbrigðisráðherra.