Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
9. janúar 2025
405 börn fæddust á SAk á síðasta ári.
6. janúar 2025
Sjúkrahúsið á Akureyri leitar að húsnæði fyrir starfsmann sem allra fyrst.
22. desember 2024
Kæra starfsfólk, skjólstæðingar og velunnarar.
18. desember 2024
Langar þig að starfa í hvetjandi og lærdómsríku umhverfi? Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) leitar nú að öflugu sumarstarfsfólki fyrir sumarið 2025.
16. desember 2024
Varasöm piparkökuuppskrift á bakhliðinni.
13. desember 2024
Hollvinir komu færandi hendi.
Rýmin sett upp í raunstærð til prófunar.
11. desember 2024
Anna Sigríður Pálsdóttir, sérfræðingur í barna- og unglingageðlækningum hefur verið ráðin í 100% stöðu á geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri.
5. desember 2024
Sjúkrahúsið á Akureyri birtir mánaðarlega starfsemistölur fyrir sjúkrahúsið.
2. desember 2024
Aftur verður lokað verður á stigapalli fyrir framan fæðingadeild á morgun þriðjudaginn 3. desember vegna framkvæmda. Fólk sem á erindi á fæðingadeild verður því að notast við lyftu gengt mötuneyti í kjallara A-álmu.