Fara beint í efnið
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða
Sjúkrahúsið á Akureyri Forsíða

Sjúkrahúsið á Akureyri

Aftur framkvæmdir fyrir framan fæðingardeild

2. desember 2024

Aftur verður lokað verður á stigapalli fyrir framan fæðingadeild á morgun þriðjudaginn 3. desember vegna framkvæmda. Fólk sem á erindi á fæðingadeild verður því að notast við lyftu gengt mötuneyti í kjallara A-álmu.

Framkvæmdarkeila

Til að komast upp á fæðingadeild á meðan á framkvæmdunum stendur er best að koma um aðalinngang B (sjá hér) og taka lyftuna eina hæð niður, á hæð 0. Þaðan er genginn gangurinn til austurs, í átt að mötuneyti þar sem hægt er að taka lyftuna beinustu leið upp á fæðingadeild.

Sé fólk í vafa um hvaða leiðir eru færar er hægt að heyra í starfsfólki við afgreiðsluna við aðalinngang B.