Ríkissaksóknari er æðsti handhafi ákæruvalds. Ríkissaksóknari fer með yfirstjórn rannsókna sakamála á Íslandi. Embættið hefur jafnframt það hlutverk að samræma og hafa eftirlit með framkvæmd ákæruvalds hjá lögreglustjórum og héraðssaksóknara.
Fréttir
22. desember 2024
Skortur á almennu hæfi vararíkissaksóknara til að gegna embætti sínu
Helgi Magnús Gunnarsson uppfyllir ekki lengur almenn hæfisskilyrði til að gegna embætti vararíkissaksóknara
18. september 2024
Fjöldi manns handtekinn í umfangsmikilli alþjóðlegri aðgerð
Í morgun var birt fréttatilkynning á vefsíðu Eurojust vegna umfangsmikillar alþjóðlegrar aðgerðar sem íslensk yfirvöld áttu þátt í.